Á Birmavej 50A bjóðum við upp á eftirfarandi aðstöðu í 5 herbergjum:
Sér inngangur fyrir gesti.
Uppábúin hjónarúm ( Pöntuð aukarúm einnig uppábúin )
Það fylgja baðhandklæði fyrir gesti.
Það er fataskápur með læstum peningaskáp á öllum herbergjum.
24" Flatskjásjónvörp með USB mediaplayer í öllum herbergjum
Þráðlaus hröð Internettenging í öllum herbergjum.
Sér eldunaraðstaða með öllum búnaði. ( sameiginleg )
Tvö rúmgóð baðherbergi með salerni við sama gang og herbergin.
Hárþurrka, straujárn og straubretti ( sameiginleg afnot )
Afnot af þvottavél og þurrkara fyrir gesti sem dvelja 3 nætur eða lengur.
Sér verönd með útigrilli fyrir gesti.
Stutt í Metro strætisvagna, banka, og verslanir.
Auðveldar samgöngur.
Við erum skammt frá miðborginni, Kastrup flugvelli, Blue Planet, Bella Center og verslunarmiðstöðinni Fields.
Gott Útivistarsvæði & besta baðströnd Dana í göngufæri.
Steinsnar frá nýju brúnni yfir Eyrarsund.
|