VEGALENGDIR FRÁ GISTISTAÐ
METRO OG STRÆTISVAGNAFERÐIR
það er 4 mínútna gangur að næstu METRO stöð FEMØREN við Hedegaardsvej
Við Hedegaardsvej eru einnig
Stoppustöðvar
leiða 4A, 12 og 78
c.a. 3 mínútna
gangur frá gististað
Við Kastrupvej er
Stoppustöð
leiðar 2A,
c.a. 4 mínútna gangur frá gististað
ATH: sömu miðarnir gilda í Metro, Strætó og S Tog
Ráðhústorgið Tivoli &
Járnbrautarstöðin:
4 km.
METRO til Nørreport ( skipta um lest )
og þaðan S Tog til Hovedbanegaarden
eða
Strætó 2A frá Kastrupvej.
Kóngsins Nýjatorg &
Nýhöfn:
3 km.
METRO
Kastrup flugvöllur:
2,5 km.
METRO
FIELDS og Bella Center
3 km.
METRO ( skipta um lest á Christianshavn )
eða
Strætó 4A frá Hedegaardsvej.
Dýragarðurinn:
METRO til Nørreport
strætó 6A frá Nørreport til Zoologisk Have
Amager strönd:
800 metra göngutúr eða Strætó 78 frá Hedegaardsvej
|